top of page

s a f eC u b e

Notkun nauðgunarlyfja á skemmtistöðum er vaxandi vandamál í nútíma samfélagi.

Það er löngu tímabært að finna lausn við þessu grafalvarlega máli.

Við kynnum til leiks SafeCube.

SafeCube er lítill kubbur, úr plasti í laginu eins og ísmoli.

SafeCube greinir efnabreytinguna sem verður þegar nauðgunarlyfjum er smyglað í glös og gerir neytendanum viðvart með því að glóa skæru sjálflýsandi ljósi.

Á meðan SafeCube kælir uppáhalds drykkinn þinn, veitir hann þér öruggara og áhyggjuminna skemmtanalíf.

 

© 2013 by safeCube

  • w-facebook
  • Instagram Clean
bottom of page